Grillspjót

 

Grillspjótin okkar eru virkilega ljúffeng með mjúku grilluðu lambakjöti og helling af fersku íslensku grænmeti.  VIð grillum grænmetið með á kjötinu á pinnanum. Þennan rétt er vert að prófa.

Lambaborgarar

 

Gómsætur nýgrillaður lamba borgari sem lætur bragðlaukana dansa af kæti.  Þykkur og safaríkur borgari með lambabeikoni, troðfullur af íslensku grænmeti og með íslensku kartöflusmælki.

Kótelettur

 

Við bjóðum upp á grillaðar kótelettur, besta partinn af lambinu, lungamjúkar og safaríkar með íslensku kartöflusmælki, íslensku grænmeti og kartöflusmælki með ljúffengri sveppasósu.

EITT BESTA LAMBIÐ Í REYKJAVÍK

HVAÐ ER Í BOÐI? SKOÐAÐU ÚRVALIÐ

© 2018 Fjárhúsið - allur réttur áskilinn.

Pöntunarsími: (354) 691 4348

FJÁRHÚSIÐ

Pöntunarsími (354) 691 4348